Umtalaðasta vefhýsing á Íslandi

Frumkvöðlar í eðlilegri verðlagningu á vefhýsingu

 • Græn og vistvæn orka
 • Allar vefsíður fá sjálfkrafa skírteini frá

Vefhýsing

$6.99/mán *

Hentar fyrir flesta venjulega vefi. Hæfir þörfum einstaklinga og lítilla fyrirtækja og stofnanna.

Í pakkanum


 • Lén Ótakmarkað
 • Bandvídd Ómæld
 • Diskpláss Ómæld
 • Gagnagrunnar Ótakmarkað
 • Tölvupóstur Ótakmarkað
Kaupa án tafar

Ætlað þurftafrekari vefjum og vefsetrum. Hæfir notendum eins og meðalstórum og stærri fyrirtækjum, fjölmiðlum og söluvefjum.

Meira um muninn á milli venjulegrar hýsingar og Fyrirtækjahýsingar.

* lægsta fáanlega mánaðarverð miðast við að hýsing sé keypt til 3ja ára

VPS sýndarþjónn

VPS sýndarþjónn hjá 1984 er sérlega áreiðanlegur og stöðugur í rekstri. Sýndarþjónar hjá okkur keyra á hágæða vélum í öruggum, íslenskum gagnaverum.

 • SJÁLFVIRK UPPSETNING VPS sýndarþjónn verður kominn í gagnið nokkrum sekúndum eftir að pöntun hefur verið gerð.
 • Sjálfvirk uppsetning forsniðinna diskmynda (e. image) t.d. OpenVPN, LEMP, Debian, Ubuntu o.s.frv.
 • Tilbúin OpenVPN þjónusta sem keyrir á porti 443, loggar á /dev/null og notar sjálfa sig til DNS uppflettinga. Lyklar eru settir upp með sjálfvirkum hætti og sendir viðskiptavini þegar þjónninn er kominn í gang. Þú getur aðeins treyst VPN þjónustu sem þú hefur fulla stjórn á sjálf/ur.
 • í stjórnborði er í boði VNC skjár sem er aðgengilegur hvort sem í þjóninn næst að öðru leyti.
 • Stjórntæki, stilla PTR færslur, stjórna ræsingu, enduruppsetning, uppsetja (mount) ISO diskamyndir

FreeDNS þjónusta

FreeDNS er hágæða DNS þjónusta sem keyrir á fjölda nafnaþjóna um víða veröld. FreeDNS er ókeypis og frjáls þjónusta ug mun vera það um ókomna tíð.

Ótakmarkaður fjöldi léna.

DDoS netárásavarnir

Sjálfvirk DNSSEC uppsetning og meðhöndlun.

Áframsending veffyrirspurna

Breytingasaga aðgengileg, endursetning til eldri stöðu.

Hægt að nota FreeDNS sem DNS þræla fyrir eigin höfuðþjón.

Lénaskráningarþjónusta

Auk FreeDNS þjónustunnar bjóðum við lénsskráningarþjónustu, lénafærsluþjónustu og lénaleynd fyrir þær tegundir léna sem það leyfa.

Meira um FreeDNS

Hvað er 1984 ehf?

1984 ehf er hið stærsta á sviði vefhýsinga hérlendis. Markmið okkar er að bjóða snarpa og áreiðanlega vefhýsingu og sýndarþjóna á sanngjörnu verði .Við viljum ávallt gæta þess að virða og verja lýðréttindi og tjáningarfrelsi viðskiptavina okkar og einnig réttinn til nafnleysis og einkalífs.

Vef- og tölvupósthýsinga 1984 ehf er einföld í notkun og sérlega áreiðanleg. Við notumst við græna, sjálfbæra orku þér til hugfrór og gleði. 1984 ehf býður: Hefðbundna vef- og tölvupósthýsingu, Fyrirtækjahýsingu, VPS sýndarþjóna, lénsskráningarþjónustu og FreeDNS