Sýndarþjónar - VPS þjónusta

Sýndarþjónn (VPS)

Sýndarþjónar hjá 1984 eru mjög áreiðanlegir og stöðugir með frábæran uppitíma, enda keyrðir á besta fáanlega búnaði. Aðgangur að þjónustunni felst í rótaraðgangi yfir ssh og sjáfstæðu (e. out-of-band) VNC viðmóti í vefstjórnborði. Stýrikerfi að eigin vali, ef þitt óskastýrikerfi er ekki í fellilistanum þegar þú pantar skaltu velja "Annað" eða "Other" og senda okkur tölvupóst á 1984@1984.is með óskum og fyrirmælum. Ekki biðja okkur um að setja upp Windows stýrikerfið, við leyfum það ekki á okkar kerfum.

VPS 2x

...

VPS 4x

...

VPS 9x

...

VPS 12x

...
Lítill þjónn fyrir vefi með litla umferð.
Lítill öflurgur trítill fyrir vel sóttar vefsíður.
Miðlungs stærð sem ræður við megnið af því sem er verið að gera á vefnum.
Miðlungs stærð til að reka öflugar þjónustur.
Þetta er heljarinnar reiknigeta.
Ef þú þarft stærri þjón hafðu samband og við sjáum hvað við getum boðið upp á.
Stærð:
2
units
Örgjörvar:
4
x Intel Xeon
Minni:
1024
MB
Diskpláss:
16
GB
Bandvídd:
200
GB/mánuður
Verð: