Notkun á vafrakökum

1984 ehf notar vafrakökur (e. cookies) í þeim tilgangi að greina heimsóknir á vefina 1984.is og 1984hosting.com sem nýttar eru til að þróa vefina og bæta þjónustu við notendur. Þegar pantað er á aðalvef fyrirtækisins er sett kaka sem inniheldur lénsnafn og tímabil.

Vafrakökur geta innihaldið persónulegar upplýsingar. Notendur geta stillt vafra sína þannig að vafrakökur séu ekki vistaðar. Notandi getur hafnað notkun vefkaka, en með því að samþykkja notkun á vefkökum heimilar notandinn 1984 ehf að vinna upplýsingar um notkun hans á vef fyrirtækisins.

Einungis tilteknir starfsmenn 1984 ehf hafa aðgang að upplýsingunum.

Við bendum á stefnu 1984 ehf í persónuverndarmálum til frekari skýringar. Hana er að finna hér: https://www.1984.is/GDPR/